Endakarl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Endakarl (einnig í talmáli: boss) er óvinur í tölvuleik sem er sterkari en venjulegir óvinir. Endakarl er síðasta hindrun sem þarf að yfirstíga til þess að sigra viðkomandi leik.

Dæmi um endakarla[breyta | breyta frumkóða]

Wikipedia
Wikipedia
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.