Fara í innihald

Bogareynir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bogareynir
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Undirættkvísl: Sorbus
Geiri: Commixtae[1]
Tegund:
S. randaiensis

Tvínefni
Sorbus randaiensis
(Hayata) Koidz.
Samheiti

Sorbus trilocularis (Hayata) Masamune
Sorbus rufoferrugineus var. trilocularis (Hayata) Koidz.
Pyrus trilocularis Hayata
Pyrus aucuparia var. trilocularis Hayata
Pyrus aucuparia var. randaiensis Hayata

Bogareynir er tegund af reyniviði sem er ættaður úr háfjöllum Taiwan ( 2,100–3,950 m. yfir sjávarmáli.[2]). Hann er 3–8 m. hátt tré með hvítum blómum og rauðleitum berjum.[3]

Sorbus randaiensis er stundum ræktaður.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 McAllister, H.A. (2005). The genus Sorbus: Mountain Ash and other Rowans. Royal Botanic Gardens, Kew. ISBN 978-1842460887.
  2. Flora of China gefur upp 4,200 sem mestu hæð, en hæsta fjall Taiwan, Mount Yushan, er 3,952 m
  3. Lu Lingdi and Stephen A. Spongberg. Sorbus randaiensis. Flora of China. Missouri Botanical Garden, St. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA. Sótt 1. júlí 2012.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.