Bob Dylan (breiðskífa)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bob Dylan
Breiðskífa eftir
Gefin út19. mars 1962 (1962-03-19)
Tekin upp20. og 22. nóvember 1961
HljóðverColumbia 7th Ave (New York)
Stefna
Lengd36:54
ÚtgefandiColumbia
StjórnJohn H. Hammond
Tímaröð – Bob Dylan
Bob Dylan
(1962)
The Freewheelin' Bob Dylan
(1963)

Bob Dylan er fyrsta breiðskífa bandaríska tónlistarmannsins Bob Dylan. Platan var gefin út 19. mars 1962 af plötuútgefandanum Columbia Records. Af 13 lögum plötunar skrifaði Dylan tvö lög og útsetti fjögur. Tónlistarmaðurinn Jesse Fuller skrifaði fyrsta lag plötunar, You're No Good, tónlistarmaðurinn Bukka White skrifaði eitt, Curtis Jones eitt og Blind Lemon Jefferson eitt. Dylan sá um hljóðfæraleik á plötunni en John H. Hammond sá um framleiðslu og upptöku hennar.

Lagalisti.[breyta | breyta frumkóða]

  1. You're No Good (skrifað af Jesse Fuller).
  2. Talkin' New York (skrifað af Dylan).
  3. In My Time Of Dyin' (þjóðlag, útsett af Dylan).
  4. Man of Constant Sorrow (þjóðlag, útsett af Dylan).
  5. Fixin' to Die (skrifað af Bukka White).
  6. Pretty Peggy-O (þjóðlag, útsett af Dylan).
  7. Highway 51 (skrifað af Curtis Jones).
  8. Gospel Plow (þjóðlag, útsett af Dylan).
  9. Baby, Let Me Follow You Down (þjóðlag, útsett af Eric Von Schmidt).
  10. House of the Risin' Sun (þjóðlag, útsett af Dave Van Ronk).
  11. Freight Train Blues (skrifað af John Lair, útsett af Mississippi Fred McDowell og Dylan).
  12. Song to Woody (skrifað af Dylan).
  13. See That My Grave Is Kept Clean (skrifað af Blind Lemon Jefferson).

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Ian Ousby (23. febrúar 1996). The Cambridge Paperback Guide to Literature in English. Cambridge University Press. bls. 125. ISBN 978-0-521-43627-4.