Blossevilleströnd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Blossevilleströnd er strönd úr hamrabeltum á milli Skoresbyssunds og Kangerlussuaqfjarðar á Austur-Grænlandi. Ströndin er nefnd eftir franska liðsforingjanum Jules de Blosseville sem fórst með skipinu La Lilloise 1833 en hann rannsakaði þetta strandsvæði og gerði kort af því.

Kort af Grænlandi. Blossevilleströndin er efst til hægri.
Teikning af skipinu La Lilloise en Blosseville sem Blossevilleströndin heitir eftir stýrði könnunarleiðangri þar sem það skip fórst.