Grænlandsjökull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útlínukort af Grænlandi sem sýnir þykkt jökulsins.

Grænlandsjökull er íshella sem þekur um 80% af yfirborði Grænlands. Jökullinn er um 2,400 km að lengd frá norðri til suðurs og er breiðastur 1,100 km á breiddargráðu 77° N. Lesa má sögu loftslags hundruð þúsunda ára með kjarnaborunum í Grænlandsjökli.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • [IPCC, 2001] Climate Change, the Scientific Basis, IPCC, 2001 [1] Geymt 2007-12-16 í Wayback Machine,[2] Geymt 2006-02-10 í Wayback Machine, and [3] Geymt 2017-01-19 í Wayback Machine.
  • [EB, 1999] Encyclopaedia Britannica. 1999 Multimedia edition.
  • [AGU, 1995] National Report to IUGG, Rev. Geophys. Vol. 33 Suppl., American Geophysical Union, 1995 [4] Geymt 2009-10-15 í Wayback Machine.
  • [ACIA, 2004] ACIA, Impacts of a Warming Arctic: Arctic Climate Impact Assessment, Cambridge University Press, 2004. [5] Geymt 2006-11-19 í Wayback Machine
  • [JPL, 2006] News: Greenland Ice Loss Doubles in Past Decade, Raising Sea Level Faster. Jet Propulsion Laboratory News release, Thursday, 16 February 2006. [6] Geymt 2006-10-03 í Wayback Machine
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.