Dulfrævingar
Útlit
(Endurbeint frá Blómplöntur)
Dulfrævingar Tímabil steingervinga: Síðjúratímabil - | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Fífill, dulfrævingur
| ||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
|
Dulfrævingar (eða blómplöntur)[a] er annar tveggja helstu hópa fræplantna. Þeir skera sig frá öðrum fræplöntum að því leyti að þeir hylja fræ sín aldini. Þeir bera þar að auki blóm sem inniheldur æxlunarfæri þeirra. Inni í blóminu er fræblað og inni í því er eggbúið. Af þessum ástæðum eru þeir nefndir dulfrævingar. Hjá stærsta hópi fræplantna, berfrævingunum, eru eggbúið hvorki hulið fræblaði né fræin hulin aldini.
Dulfrævingar skiptast í einkímblöðunga og tvíkímblöðunga.
Sjá einnig
[breyta | breyta frumkóða]Bókmenntir
[breyta | breyta frumkóða]- John Philip Baumgardt: How to Identify Flowering Plant Families, 1994, ISBN 0-917304-21-7
Neðanmálsgreinar
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Fræðiheiti: Magnoliophyta, samheiti Angiospermae
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Dulfrævingar.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist dulfrævingum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist dulfrævingum.