Fara í innihald

Peronospora farinosa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Peronospora farinosa
Smásjármynd af P. farinosa.
Smásjármynd af P. farinosa.
Ástand stofns
Ekki metið (IUCN)
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukaryota)
Ríki: Litsvipuþörungar (Chromalveolata)
Fylking: Missvipuþörungar (Heterokontophyta)
Flokkur: Eggsveppir (Oomycetes)
Ættbálkur: Blaðmyglubálkur (Peronosporales)
Ætt: Blaðmygluætt (Peronosporaceae)
Ættkvísl: Blaðmyglur (Peronospora)
Tegund:
Peronospora farinosa

(Fr.) Fr.[1]
Peronospora farinosa á laufblöðum.

Peronospora farinosa er sjúkdómsvaldandi sveppur af blaðmygluætt. Peronospora farinosa hefur fundist á Íslandi en þó aðeins í Reykjavík þar sem tegundin er sýkill á akurhrímblöðku.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Kirk P.M. (ritstjóri) (2020). Species Fungorum Plus: Species Fungorum for CoL+ (útg. febrúar 20120). Í: Species 2000 & ITIS Catalogue of Life, 2020-09-01 Beta (Roskov Y.; Ower G.; Orrell T.; Nicolson D.; Bailly N.; Kirk P.M.; Bourgoin T.; DeWalt R.E.; Decock W.; Nieukerken E. van; Penev L.; ritstj.). Species 2000: Naturalis, Leiden, Hollandi. ISSN 2405-8858.
  2. Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Geymt 17 október 2020 í Wayback Machine Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.