Fara í innihald

Blóðbönd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Blóðbönd (kvikmynd))
Blóðbönd
LeikstjóriÁrni Ólafur Ásgeirsson
HandritshöfundurÁrni Ólafur Ásgeirsson
Denijal Hasanovic
Jón Atli Jónason
FramleiðandiSnorri Þórisson
Leikarar
FrumsýningFáni Íslands 24. febrúar, 2006
Lengd~90 mín.
Tungumálíslenska
AldurstakmarkLeyfð

Blóðbönd er íslensk kvikmynd frá árinu 2006. Leikstjóri var Árni Ólafur Ásgeirsson.

Söguþáður

[breyta | breyta frumkóða]

Pétur er hamingjusamlega kvæntur Ástu sem á von á sér, en fyrir eiga þau dreng, sem heitir Örn. Fyrir tilviljun kemst Pétur að því að hann er ekki faðir Arnar og tilvera fjölskyldunnar tekur á sig nýja mynd.

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.