Mamma Mia! (kvikmynd)
Útlit
Mamma Mia! er bresk-bandarísk söngleikja-kvikmynd frá 2008. Hún er gerð eftir sænska söngleiknum Mamma Mia! eftir Benny Andersson og Björn Ulvaeus. Í söngleiknum eru einungis lög eftir sænsku hljómsveitina ABBA.
Mamma Mia! er bresk-bandarísk söngleikja-kvikmynd frá 2008. Hún er gerð eftir sænska söngleiknum Mamma Mia! eftir Benny Andersson og Björn Ulvaeus. Í söngleiknum eru einungis lög eftir sænsku hljómsveitina ABBA.