Fara í innihald

Bikarkeppni neðri deilda karla í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bikarkeppni neðri deilda karla
Stofnuð2023
RíkiFáni Íslands Ísland
Fjöldi liða30
Keppnistímabiljúní til september
Núverandi meistarar Selfoss (1)
Sigursælasta lið Víðir, Selfoss (1)
Úrslitaleikur Selfoss 3-1 KFA, Laugardalsvelli (2024)

Bikarkeppni neðri deilda karla í knattspyrnu eða Fótbolti.net bikarinn er bikarkeppni karlaliða annarra en þeirra sem leika í tveimur efstu deildum Íslandsmótsins. Mótið var haldið í fyrsta sinn sumarið 2023 og lauk með úrslitaleik Víðis Garði og Knattspyrnufélags Garðabæjar sem fram fór á Laugardalsvelli. Víðir sigraði 2:1 og varð þar með fyrsta sigurlið keppninnar.

Sigurvegarar

[breyta | breyta frumkóða]
A-deild
Ár Sigurvegari Úrslit Í öðru sæti
2023 Víðir 2-1 KFG
2024 Selfoss 3-1 KFA