Big Machine Records
Big Machine Records | |
---|---|
Móðurfélag | Big Machine Label Group |
Stofnað | 1. september 2005 |
Stofnandi | Scott Borchetta |
Dreifiaðili | Universal Music Group |
Stefnur | |
Land | Bandaríkin |
Höfuðstöðvar | Nashville, Tennessee |
Vefsíða | bigmachinerecords.com |
Big Machine Records er bandarískt hljómplötufyrirtæki sem sérhæfir í kántrítónlist. Félagið var stofnað árið 2005 af fyrri DreamWorks Records starfsmanni, Scott Borchetta. Fyrirtækið er sameiginlegt fyrirtæki á milli Borchetta og söngvarans Toby Keith. Höfuðstöðvar Big Machine eru staðsettar í Nashville, Tennessee og er dreifing þess í umsjón Universal Music Group. Fyrsti listamaðurinn sem starfaði hjá félaginu var Taylor Swift.