Fara í innihald

DreamWorks Records

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
DreamWorks Records
MóðurfélagInterscope Geffen A&M Records
(Universal Music Group)
Stofnað1996; fyrir 28 árum (1996)
Stofnandi
Lagt niður2006; fyrir 18 árum (2006)
Dreifiaðili
StefnurMismunandi
LandBandaríkin
HöfuðstöðvarBeverly Hills, Kalifornía

DreamWorks Records (oft SKG Music, LLC sem höfundaréttarmerki) var bandarísk tónlistarútgáfa stofnuð árið 1996 af David Geffen, Steven Spielberg og Jeffrey Katzenberg sem dótturfyrirtæki DreamWorks Pictures.[1] Félagið starfaði til 2003 þegar það var selt til Universal Music Group.[2] Einnig var til undirdeild í Nashville, Tennessee, DreamWorks Nashville, sem sérhæfði í sveitatónlist þar til að það var lagt niður árið 2006. Merki fyrirtækisins var hannað af Roy Lichtenstein.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Universal Music to buy DreamWorks Records“. Deseret News. 12. nóvember 2003. Sótt 5. mars 2021.
  2. „Universal buys Dreamworks Records“. BBC. 11. nóvember 2003. Sótt 5. mars 2021.
  3. „The Life and Work of Roy Lichtenstein, Pop Art Pioneer“. Thought Co. Sótt 5. mars 2021.
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.