Betula fruticosa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Betula fruticosa
Betula nana (hægri) og Betula fruticosa (vinstri)
Betula nana (hægri) og Betula fruticosa (vinstri)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Birki (Betula)
Tegund:
B. fruticosa

Tvínefni
Betula fruticosa
Pallas

Betula fruticosa (kínverska: 柴桦 chai hua) er tegund af birkiætt sem vex í mið- og austur- evrópu (nema Finnlandi) og Síbería og Mongólía[1] í 600 - 1100 m. hæð í skógum, á árbökkum og mýrum.[2]

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Þessi tegund verður að 3 m há.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Betula fruticosa“. Arboretum Mustila. Sótt December 2, 2013.
  2. „Betula fruticosa“. 4. Flora of China: 312.

Viðbótarlesning[breyta | breyta frumkóða]

  • Reise Pallas (1776). „Betula fruticosa“. 3. Russ. Reich.: 758.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.