Betula ashburneri
Útlit
Betula delavayi | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Betula ashburneri McAll & Rushforth 2011 | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Betula utilis var.? |
Betula ashburneri[1] er tegund af birkiætt sem var lýst af Hugh McAllister og Keith Rushforth. Hafði það áður verið talið runnkennt afbrigði af Betula utilis.
Búsvæði og útbreiðsla
[breyta | breyta frumkóða]Betula ashburneri vex á bröttum fjallshlíðum í bland við eini og snæbjörk. Útbreiðslusvæðið er Bútan og Kína (Suðaustur-Tíbet, Norðvestur-Yunnan og Suðvestur-Sichuan).[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Betula ashburneri.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Betula ashburneri.