Betula ashburneri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Betula delavayi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Beykibálkur (Fagales)
Ætt: Birkiætt (Betulaceae)
Ættkvísl: Birki (Betula)
Tegund:
B. ashburneri

Tvínefni
Betula ashburneri
McAll & Rushforth 2011
Samheiti

Betula utilis var.?

Betula ashburneri[1] er tegund af birkiætt sem var lýst af Hugh McAllister og Keith Rushforth. Hafði það áður verið talið runnkennt afbrigði af Betula utilis.

Búsvæði og útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Betula ashburneri vex á bröttum fjallshlíðum í bland við eini og snæbjörk. Útbreiðslusvæðið er Bútan og Kína (Suðaustur-Tíbet, Norðvestur-Yunnan og Suðvestur-Sichuan).[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. McAll. & Rushforth, 2011 In: Curtis´s. Bot. Mag. 28 (2) :116
  2. McAll. & Ashburner, 2016 The genus Betula, A taxanomic revision of Birches. :247
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.