Ben Shenkman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ben Shenkman

Fæddur 26. september 1968 (1968-09-26) (51 árs)
Búseta New York-borg, Bandaríkjunum
Ár virkur 1994 -
Helstu hlutverk
Russell Krauss í Canterbury´s Law
Tom Strickler í Burn Notice
Nick Margolis í Law & Order
Curtis Gates í Damages

Ben Shenkman (fæddur 26. september 1968) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Burn Notice, Damages og Law & Order.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Shenkman er fæddur og uppalinn í New York-borg og stundaði nám við Brown-háskólann. Útskrifaðist hann með MFA-gráðu frá Tisch School of the Arts við New York-háskólann.[1][2]

Hefur hann verið giftur Lauren Greilsheimer síðan 2005.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Leikhús[breyta | breyta frumkóða]

Shenkman byrjaði leikhúsferil sinn árið 1994 í Angels of America.[3] Hefur hann síðan þá komið fram í leikritum á borð við Versus, Proof, Anthony and Cleopatra og Knickerbocker.

Sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta sjónvarpshlutverk Shenkman var árið 1996 í New York Undercover. Hefur hann síðan þá komið fram í þáttum á borð við Ed, Love Monkey, Private Practice og Grey's Anatomy.

Shenkman hefur leikið stór gestahlutverk í Canterbury´s Law sem Russell Kraus, í Burn Notice sem Tom Strickler, í Damages sem Curtis Gates og The Paul Reiser Show sem Jonathan.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta kvikmyndahlutverk Shenkman var árið 1994 í Quis Show. Hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við The Siege, Table One, People I Know, Just Like Heaven og Blue Valentine.

Kvikmyndir og sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1994 Quiz Show Childress
1996 Eraser Blaðamaður
1997 Camp Stories Yehudah
1998 Pi Lenny Meyer
1998 The Siege Skattafullrúinn Howard Kaplan
1999 Thick as Thieves Dýralæknir
1999 Jesus´ Son Tom
1999 30 Days Þjálfari Jordans
2000 Table One Scott
2000 Joe Gould´s Secret David
2000 Requiem for a Dream Dr. Spencer
2000 Chasing Sleep Lögreglumaðurinn Stewart
2000 Bed ónefnt hlutverk
2002 Personal Velocity: Three Portraits Max
2002 People I Know Útvarpskynnir Talaði inn á
2002 Roger Dodger Donovan
2004 Waking Dreams Charles
2005 Must Love Dogs Charlie
2005 Just Like Heaven Brett
2006 Americanese Steve
2007 The She Found Me Freddy
2007 Breakfast with Scot Sam
2009 Brief Interviews with Hideous Men Sökudólgur nr. 14
2009 Solitary Man Peter Hartofilias
2010 Blue Valentine Dr. Feinberg
2011 The Key Man Martin
2012 Untitled Drake Doremus Project Sheldon Í eftirvinnslu
2012 Concussion Graeme Í eftirvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
2000 Law & Order: Special Victims Unit Max Knaack Þáttur: Chat Room
2001-2003 Ed Frank Carr / Andy Bednarik 3 þættir
2003 Angels in America Louis Ironson 2 þættir
2005 Law & Order: Trial by Jury Irv Kressel 2 þættir
2005 Stella Carl Þáttur: Meeting Girls
2006 Twenty Questions Brian Sjónvarpsmynd
2006 Love Monkey Scott 5 þættir
2007 Wainy Days Clovie Þáttur: My Turn
2008 Canterbury´s Law Russell Krauss 6 þættir
2009 Body Politic Jim Sperlock Sjónvarpsmynd
2009 Private Practice Rob Harmon Þáttur: Ex-Life
2009 Grey's Anatomy Rob Harmon 3 þættir
2009 Burn Notice Tom Strickler 4 þættir
1993-2009 Law & Order Nick Margolis 7 þættir
2010 Damages Curtis Gates 11 þættir
2011 Lights Out Mike Fumosa 5 þættir
2011 The Paul Reiser Show Jonathan 7 þættir
2011 Drop Dead Diva Dr. Bill Kendall 5 þættir

Leikhús[breyta | breyta frumkóða]

 • Angels in America 1994) – Roy Cohn (San Francisco American Conservatory Theatre)
 • Venus (Apríl – Júní 1996) – Maður með þrjár fætur (Joseph Papp Public Theater/New York Shakespeare Festival)
 • Three in the Back, Two in the Head (Maí – Júní 1996) – Paul Jackson (Manhattan Class Company)
 • Baby Anger (Apríl – Júní 1996) – Jeremy Dodge (Playwrights Horizons)
 • Antony and Cleopatra (Febrúar – Apríl 1997) – Menas (Joseph Papp Public Theater/New York Shakespeare Festival)
 • The Deep Blue Sea (Mars – Maí 1998) – Philip Welch (Criterion Center Stage Right)

 • Proof (Maí – Júlí 2000) – Hal (Manhattan Theatre Club / New York Center-Stage II)
 • Proof (Október 2000 – September 2001) – Hal (Walter Kerr Theatre)
 • Carson McCullers (Historically Inaccurate) (Janúar – Febúrar 2002 ) – ónefnt hlutverk (Playwrights Horizons)
 • Sight Unseen (Maí – Júlí 2004) –Jonathan Waxman (Biltmore Theatre)
 • Knickerbocker (Maí 2011) – Melvin (Public LAB)

Verðlaun og tilnefningar[breyta | breyta frumkóða]

Emmy-verðlaunin

 • 2004: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverk í míniseríu eða kvikmynd fyrir Angels in America.

Golden Globe-verðlaunin

 • 2004: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki fyrir seríu/míní-seríu eða sjónvarpsmynd fyrir Angels in America.

Tony-verðlaunin

 • 2001: Tilnefndur sem besti leikari í leikriti fyrir Proof.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. „NYU Graduate Acting Alumni“. 2011. Sótt 1. desember 2011.
 2. „Lauren Greilsheimer and Ben Shenkman“, New York Times, 18. september 2005.
 3. Harvey, Dennis 31. október 1994, „Angels in America Theater Review". Variety.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]