Beau Garrett

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Beau Garrett
Beau Garrett í maí 2007
Beau Garrett í maí 2007
Upplýsingar
FæddBeau Jesse Garrett
28. desember 1982 (1982-12-28) (41 árs)
Ár virk2004 -
Helstu hlutverk
Gem í Tron: Legacy
Gina LaSalle í Criminal Minds: Suspect Behavior

Beau Garrett (fædd Beau Jesse Garrett, 28. desember 1982) er bandarísk leikkona og módel sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Tron: Legacy og Criminal Minds: Suspect Behavior.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Garrett fæddist í Beverly Hills, Kaliforníu en ólst upp í Topanga Canyon í Kaliforníu.[1] Garrett byrjaði módelferil sinn hjá Guess á seinni hluta níunda áratugsins og er talsmaður fyrir Revlon.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta sjónvarpshlutverk Kelly var árið 2004 í North Shore og komið síðan fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Entourage, Wildfire og House. Árið 2010 þá var Garrett boðið hlutverk í Criminal Minds: Suspect Behavior sem Gina LaSalle, en aðeins 13 þættir voru framleiddir.[2]

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta kvikmyndahlutverk Garrett var árið 2006 í Turistas. Hefur hún síðan þá kom fram í kvikmyndum á borð við 4: Rise of the Silver Surfer, Poolside og Tron: Legacy.

Kvikmyndir og sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2006 Turistas Amy
2007 Unearthed Caya
2007 Live! Krista
2007 4: Rise of the Silver Surfer Kapteinn Raye
2008 Made of Honor Gloria
2009 Poolside Lisa
2010 Ivory Alicia
2010 Kalamity Alice
2010 Tron: Legacy Gem
2007 Zoe´s Day Faðir
2012 Freelancers Joey Í eftirvinnslu
2012 Lust for Love Mila Í frumvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
2004 North Shore Natalia Þáttur: Meteor Shower
2004 Entourage Fiona /Stelpa í líkamsræktarstöð Vince 2 þættir
2005 Wildfire Lynnet Þáttur: Moving On
2009 Empire State Annabelle Maddox Sjónvarpsmynd
2009 Celebrities Anonymous Taylor Sjónvarpsmynd
2010 Warren the Ape Fresca Þáttur: It Girl
2010 House Valerie Þáttur: Remorse
2010 Criminal Minds Gina LaSalle Þáttur: The Fight
2010 The Glades Bailey Saunders Þáttur: Bird in the Hand
2011 Criminal Minds: Suspect Behavior Gina LaSalle 13 þættir
2011 Memphis Beat Claire Ryan Þáttur: At the River
2011 CSI: NY Ali Rand 3 þættir

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Baker, Jennifer (16. desember 2010). „At the 'Tron: Legacy' Premiere with 'Tron' Star Beau Garrett“. Fandango. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. desember 2010. Sótt 29. desember 2010.
  2. Andreeva, Nellie (17. maí 2011). „CBS renews 'CSI:NY', cancels 'Criminal Minds: Suspect Behavior'. Deadline Hollywood. Sótt 17. maí 2011.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]