Fara í innihald

Beagle

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Beagle
Þrílitur Beagle-hundur
Þrílitur Beagle-hundur
Önnur nöfn
Bikkill
Tegund
Leitarhundur
Uppruni
Bretland
Ræktunarmarkmið
FCI: Hópur 6, k. 1 #161
AKC: Hound
CKC: Hópur 2 - Hounds
KC: Hound
UKC: Scenthound
Notkun
Leitarhundur
Lífaldur
12-13 ár
Stærð
Meðalstór (33-41 cm) (8-16 kg)
Tegundin hentar
Veiðimönnum, fjölskyldum, leitarsveitum
Aðrar tegundir
Listi yfir hundategundir

Beagle eða bikkill er hundategund sem á uppruna sinn að rekja til Englands. Beagle hundar eru þefhundar og hafa í gegnum tíðina verið notaðir við veiðar á hérum, kanínum og refum. Einnig hefur tegundin verið notuð við fíkniefnaleit vegna afar góðs lyktarskyns. Beagle-hundar eru vinsæl gæludýr vegna stærðar sinnar, jafnlyndisskaps og þess að vera lausir við arfeng heilsuvandamál. Þrátt fyrir að Beagle tegundin hafi verið til í yfir 2000 ár, var nútíma tegundin þróuð í Bretlandi á 19. öld frá mörgum öðrum hundategundum. Meðalþyngd Beagle hunds er um 15 – 20 kg og líftími þeirra er miðaður við 13 ár.

  Þessi hundagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.