United Kennel Club

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

United Kennel Club (UKC) er hundaræktarfélag sem var stofnað árið 1898 í Bandaríkjunum en er ekki meðlimur í FCI. Félagið hefur eigið kerfi og eigin hópa sem það viðurkennir. Árið 2005 voru meira en 300 hundategundir viðurkenndar í félaginu og um 250 þúsund skráningar á ári. Að auki gefur félagið út þrjú ólík tímarit.

Hópar[breyta | breyta frumkóða]

Félagið viðurkennir 8 hundahópa:

  1. Companion breeds
  2. Guardian dogs
  3. Gun dogs
  4. Herding dogs
  5. Northern breeds
  6. Scenthounds
  7. Sighthounds and Pariahs
  8. Terriers
  Þessi hundagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.