United Kennel Club
Útlit
United Kennel Club (UKC) er hundaræktarfélag sem var stofnað árið 1898 í Bandaríkjunum en er ekki meðlimur í FCI. Félagið hefur eigið kerfi og eigin hópa sem það viðurkennir. Árið 2005 voru meira en 300 hundategundir viðurkenndar í félaginu og um 250 þúsund skráningar á ári. Að auki gefur félagið út þrjú ólík tímarit.
Hópar
[breyta | breyta frumkóða]Félagið viðurkennir 8 hundahópa:
- Companion breeds
- Guardian dogs
- Gun dogs
- Herding dogs
- Northern breeds
- Scenthounds
- Sighthounds and Pariahs
- Terriers