Vörðuskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vörðuskóli (sem hét til ársins 1974 Gagnfræðaskóli Austurbæjar[1]) er skólabygging við Barónstíg í Reykjavík. Þar var áður gagnfræðaskóli en nú er skólinn hluti af Tækniskólanum og fer kennsla í tölvugreinum þar fram. Vörðuskóli er í næsta húsi við Austurbæjarskóla. Byggingin var teiknuð af Guðjóni Samúelssyni húsameistara og var fullbyggt 1949.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Morgunblaðið 1974
  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.