Fara í innihald

Strönd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Strandlengja)
Strönd

Strönd eða strandlengja er skilgreind sem land sem liggur að sjó, hvort sem það snýr beint að úthafinu eða er falið í vogi eða vík. Ströndin getur verið hamrar sem skaga þverhnípt út í sjó eða aflíðandi sandfjörur.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.