Baobab
Jump to navigation
Jump to search
![]() Baobab (A. digitata)
![]() | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Baobabættkvíslin (Adansonia) er plöntuætt með átta hitabeltis tegundum í ættinni Malvales. Sjö tegundir eru frá Afríku, þar af eru sex í Madagaskar, auk þess er ein tegund frá Ástralíu.
Ættkvíslin heitir eftir Michel Adanson.
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- Baum, D.A. (1995) A systematic revision of Adansonia (Bombacaceae). Annals of the Missouri Botanical Garden 82(3): 445
- Opinber heimasíða Baobabs, Baobab (en)