Bóksala
Útlit
Bóksala er það að versla með bækur og er síðasti áfanginn á birtingarferli bókar. Menn sem stunda bóksölu er nefndir bóksalar og þeir sem versla með notaðar bækur fornbókasalar. Orðið bóksala á íslensku getur einnig þýtt bókaverslun.
Nokkrar bókaverslanir á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Bókabúð Forlagsins, Fiskislóð 39, 101 Reykjavík. www.forlagid.is
- Bókabúðin Iðnú, Brautarholti 8, 105 Reykjavík. www.idnu.is
- Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18, 101 Reykjavík. www.bmm.is Geymt 27 október 2020 í Wayback Machine
- Bókakaffið, Austurvegi 22, 800 Selfossi. www.netbokabud.is
- Bókaverzlun Breiðafjarðar, Borgarbraut 1, 340 Stykkishólmur
- Bóksala stúdenta, Háskólatorgi, Sæmundargötu 4, 101 Reykjavík. www.boksala.is
- Eymundsson, Austurstræti 18, 101 Reykjavík (o.fl.) www.eymundsson.is Geymt 3 júní 2017 í Wayback Machine
- Hið íslenzka bókmenntafélag, Hótel Sögu v/Hagatorg, 107 Reykjavík. www.hib.is
Nokkrar fornbókasölur á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Bókin, Klapparstíg 25-27, 101 Reykjavík.
- Fróði, Kaupvangsstræti 19, 600 Akureyri.
- Kolaportið (ýmsir), Tryggvagötu 19, 101 Reykjavík. www.kolaportid.is
- Bókakaffið, Austurvegi 22, 800 Selfossi. www.netbokabud.is