Fara í innihald

Bóksala

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bóksala

Bóksala er það að versla með bækur og er síðasti áfanginn á birtingarferli bókar. Menn sem stunda bóksölu er nefndir bóksalar og þeir sem versla með notaðar bækur fornbókasalar. Orðið bóksala á íslensku getur einnig þýtt bókaverslun.

Nokkrar bókaverslanir á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

Nokkrar fornbókasölur á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.