Útgáfufyrirtæki
Útlit
(Endurbeint frá Bókaútgáfa)
Útgáfufyrirtæki, útgáfa eða forlag er fyrirtæki sem fæst við útgáfu hugverka, t.d. ritverka (bókaútgáfa), tónlistar (tónlistarútgáfa), dagblaða (blaðaútgáfa) og kvikmynda (kvikmyndaútgáfa). Í hefðbundnum skilningi tryggir útgáfufyrirtæki sér gjarnan einkarétt á útgáfu hugverks tiltekins höfundar með sérstökum útgáfusamningi og tekst á móti það verk á hendur að búa verkið til útgáfu (þróa úr því söluvöru) markaðssetja það og sjá til þess að það sé fjöldaframleitt og því dreift á sölustaði. Samband höfundar og útgáfufyrirtækis er sums staðar skilgreint sem hluti af höfundalögum eða með sérstökum lögum um útgáfusamninga.
Dæmi um Íslensk útgáfufyrirtæki
[breyta | breyta frumkóða]Bækur
[breyta | breyta frumkóða]Tónlist
[breyta | breyta frumkóða]- Hekla Records [3] Geymt 18 ágúst 2018 í Wayback Machine
- Kimi Records [4]
- Record Records [5]
- Smekkleysa [6]
- Sena [7]
- 12 Tónar [8]
Dagblöð og tímarit
[breyta | breyta frumkóða]- Heimur [9]
- Birtingur [10]
- Íslensk almannatengsl [11] Geymt 17 desember 2014 í Wayback Machine
- Auglýsingastofan Grænn [12]