Fara í innihald

Stöð 2 Bíó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Bíóstöðin)

Stöð 2 Bíó var íslensk sjónvarpsstöð starfrækt af Sýn og send eingöngu út kvikmyndir. Stöð 2 Bíó hét áður Bíóstöðin og þar áður Bíórásin. Stöð 2 Bíó hætti 1. febrúar 2023.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Tilkynningar | Stöð 2“. Stöð 2.