Bændasamtök Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bændasamtök Íslands eru hagsmunasamtök bænda á Íslandi. Samtökin eru málsvari bænda og vinna að framförum og hagsæld í landbúnaði. Bændasamtökin voru stofuð árið 1995 þegar þau tóku við sameinuðum hlutverkum Búnaðarfélags Íslands og Stéttarsambands bænda. 11 búnaðaðarsambönd og 12 búgreinasambönd eiga aðild að samtökunum auk þriggja annarra félaga. Höfuðstöðvar samtakanna eru í Bændahöllinni við Hagatorg í Vesturbæ Reykjavíkur.

Búgreinasambönd[breyta | breyta frumkóða]

Búnaðarsambönd[breyta | breyta frumkóða]

Önnur félög[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.