Fara í innihald

Hagatorg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hagatorg er hringtorg í Reykjavík og liggur þar sem Melarnir og Hagarnir mæta háskólasvæðinu. Að Hagatorgi liggja Birkimelur, Guðbrandsgata, Brynjólfsgata, Dunhagi, Fornhagi, Neshagi og Espimelur. Þótt hringtorg sé, er hringurinn nokkuð óreglulegur í laginu. Umhverfis torgið raða sér bensínstöð Skeljungs, Hótel Saga, Háskólabíó, Hagaskóli, Neskirkja, Melaskóli og eitt stórt fjölbýlishús. Auk þess eru nokkrar höggmyndir, m.a. stytta Ólafar Pálsdóttur, „Tónlistarmaðurinn“ af Erling Blöndal Bengtssyni sellóleikara. Hringtorgið sjálft er grasi vaxið.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.