Fara í innihald

Avatar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Avatar
Textinn Avatar með hvítum stöfum og bláum bláma á svörtum grunni.
Theatrical release poster
LeikstjóriJames Cameron
HandritshöfundurJames Cameron
Framleiðandi
Leikarar
 • Sam Worthington
 • Zoe Saldana
 • Stephen Lang
 • Michelle Rodriguez
 • Sigourney Weaver
KvikmyndagerðMauro Fiore
Klipping
 • Stephen Rivkin
 • John Refoua
 • James Cameron
TónlistJames Horner
Fyrirtæki
Dreifiaðili20th Century Fox[1]
Frumsýning18. desember, 2009 (Ísland)
18. desember, 2009 (Bandaríkin)
Lengd161 mínútur[2]
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé$237 milljónir[3]

Avatar er bandarísk vísindaskáldskapar kvikmynd frá árinu 2009.[4][5] Henni var leikstýrt og framleidd af James Cameron. Í aðalhlutverkum eru Sam Worthington, Zoe Saldana, Stephen Lang, Michelle Rodriguez og Sigourney Weaver. Myndin gerist á 22. öldinni þegar mennirnir eru að hertaka Pandora, lífvænlegt tungl gasplánetu í Alpha Century stjörnukerfinu, til þess að grafa fyrir unobtanium[6][7], efni sem leiðir rafmagn mjög vel við herbergishitastig.[8] Stækkun námunar er ógn við tilvist ættbálksins Navi, mannlega tegund sem eru frumbyggjar plánetunar. Titill kvikmyndarinnar á við erfðafræðilegan Navi líkama sem stjórnast af heila manns úr fjarlægð til að hafa samskipti við frumbyggja Pandoru.[9]

Þróun Avatars hófst 1994, þegar Cameron skrifaði 80 blaðsíðna uppkast að myndinni.[10][11] Byrja átti á myndinni eftir að lokið var við myndina Titanic og gefa átti hana út 1999,[12] en samkvæmt Cameron var nauðsynleg tækni ekki til á þeim tíma.[13] Vinna við tungumál verana byrjaði 2005 og Cameron byrjaði á handriti og umhverfi myndarinnar 2006.[14][15] Avatar hafði 237 milljón bandaríska dali í ráðstöfunarfé.[3] Aðrar áætlanir segja kostnaðinn vera $280 milljónir og $310 milljónir fyrir framleiðslu og $150 milljónir fyrir markaðssetningu.[16][17] [18] Kvikmyndin notaði nýjar aðferðir til að festa hreyfingu á filmu og var gefin út fyrir hefðbundnar sýningar, 3D sýningar og í 4D fyrir Suður-Kóresk kvikmyndahús.[19]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

 1. 1,0 1,1 1,2 1,3 „Avatar“. AFI Catalog of Feature Films. Sótt 6. júlí 2018.
 2. AVATAR [3D] (12A)“. British Board of Film Classification. 8. desember 2009. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. ágúst 2014. Sótt 19. ágúst 2014.
 3. 3,0 3,1 Patten, D. (3. desember 2009). 'Avatar's' True Cost – and Consequences“. The Wrap. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. desember 2009. Sótt 12. desember 2009.
 4. French, Philip (14. mars 2010). „Avatar was the year's real milestone, never mind the results“. The Observer. UK. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. mars 2010. Sótt 29. mars 2010.
 5. Johnston, Rich (11. desember 2009). „Review: AVATAR – The Most Expensive American Film Ever ... And Possibly The Most Anti-American One Too“. Bleeding Cool. Sótt 29. mars 2010.
 6. Choi, Charles Q. (28. desember 2009). „Moons like Avatar's Pandora could be found“. MSNBC. Sótt 27. febrúar 2010.
 7. Horwitz, Jane (24. desember 2009). „Family Filmgoer“. Boston Globe. Sótt 9. janúar 2010.
 8. Þessi eiginleiki Unobtanium er tilgreind í kynningarefni, en ekki í myndinni sjálfri. Wilhelm, Maria; Dirk Mathison (Nóvember 2009). James Cameron's Avatar: A Confidential Report on the Biological and Social History of Pandora. HarperCollins. bls. 4. ISBN 978-0-06-189675-0.
 9. Winters Keegan, Rebecca (11. janúar 2007). „Q&A with James Cameron“. Time. Sótt 26. desember 2009.
 10. Jeff Jensen (10. janúar 2007). „Great Expectations“. Entertainment Weekly. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. janúar 2007. Sótt 28. janúar 2007.
 11. Alexander Marquardt (14. janúar, 2010). „Did Avatar Borrow from Soviet Sci-Fi Novels?“. ABC News. Sótt 8. mars 2012.
 12. „Synthetic actors to star in Avatar. St. Petersburg Times. 12. ágúst, 1996. Sótt 1. febrúar, 2010.[óvirkur tengill][óvirkur tengill]
 13. Judy Hevrdejs; Mike Conklin (9. ágúst, 1996). „Channel 2 has Monday morning team in place“. Chicago Tribune.
 14. „Crafting an Alien Language, Hollywood-Style: Professor's Work to Hit the Big Screen in Upcoming Blockbuster Avatar“. USC Marshall. University of Southern California Marshall School of Business. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. maí, 2011. Sótt 31. maí, 2011.
 15. „Avatar Language“. Nine to Noon. 15. desember, 2009.
 16. Barnes, Brooks (20. desember, 2009). 'Avatar' Is No. 1 but Without a Record“. The New York Times. Afrit af upprunalegu geymt þann 13. nóvember, 2011. Sótt 20. desember, 2009.
 17. Fritz, Ben (20. desember, 2009). „Could 'Avatar' hit $1 billion?“. Los Angeles Times. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. desember, 2009. Sótt 20. desember, 2009.
 18. Keegan, R. (3. desember, 2009). „How Much Did Avatar Really Cost?“. Vanity Fair. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. janúar, 2010. Sótt 23. desember, 2009.
 19. Han Sunhee (5. febrúar, 2010). 'Avatar' goes 4D in Korea“. Variety. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. febrúar, 2010. Sótt 8. febrúar, 2010.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Avatar á Internet Movie Database

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.