Austurlönd
Útlit
Austurlönd eiga ýmist við um lönd allrar Asíu eða í sértækari merkingu ákveðin lönd í Asíu. Talað erum Austurlönd nær og fjær. Fyrir nýöld áttu Austurlönd gjarnan við um svipað svæði og það sem við köllum Austurlönd nær í dag, þ.e. Botnalönd og svo hluta Tyrklands, Mesópótamíu, Írans og Egyptalands. Það svæði er á mörgum tungum nefnt Levant sem kemur úr latínu og vísar til þess að austur er átt rísandi sólar. Þetta svæði er þó illa skilgreint.