Atli Húnakonungur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Atli Húnakonungur (406453) var síðasti og voldugasti konungur Húna. Hann ríkti yfir stærsta veldi Evrópu síns tíma frá 434 til dauðadags. Veldið náði frá Svartahafi að Mið-Evrópu og frá DónáEystrasalti. Hann var svarinn andstæðingur hvors tveggja Austrómverska ríkisins sem og þess Vestrómverska. Tvívegis réðst hann inn á Balkanskaga og umkringdi Konstantínópel í seinni innrásinni. Í Vestur-Evrópu hefur hans verið minnst fyrir miskunarleysi en sumar sögur lýsa honum sem heiðvirðum konungi.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.