Fara í innihald

Athlete (hljómsveit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Athlete
Athlete í spilun árið 2008
Athlete í spilun árið 2008
Upplýsingar
UppruniDeptford, London, Bretland
Ár1999 – í dag
StefnurSjálfstætt rokk
Öðruvísi rokk
ÚtgefandiParlophone (Bretland)
Astralwerks (Bandaríkin)
MeðlimirJoel Pott
Carey Willetts
Stephen Roberts
Tim Wanstall
Vefsíðawww.athlete.mu

Athlete er ensk sjálfstætt rokkhljómsveit sem kom saman í Deptford í London. Hún samanstendur af Joel Pott (söngvari og gítar), Carey Willetts (bassagítar og bakraddir), Stephen Roberts (trommur og bakraddir) og Tim Wanstall (hljómborð og bakraddir). Í seinni tíð hefur Jonny Pilcher af Weevil verið að spila með hljómsveitinni.

Athlete hefur gefið út fjórar hljómplötur, fyrsta var gefin út árið 2003:

  1. Vehicles and Animals – (7. apríl, 2003) #19 Bretlandi
  2. Tourist – (31. janúar, 2005) #1 Bretlandi
  3. Beyond the Neighbourhood – (3. september, 2007) #5 Bretlandi
  4. Black Swan – (júlí 2009) #? Bretlandi
  Þessi tónlistargrein sem tengist Englandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.