Astrópía
Útlit
(Endurbeint frá Astrópía (kvikmynd))
Astrópía | |
---|---|
Leikstjóri | Gunnar B. Gudmundsson |
Handritshöfundur | Ottó Geir Borg Jóhann Ævar Grímsson |
Framleiðandi | Júlíus Kemp Ingvar Þórðarson |
Leikarar |
|
Frumsýning | 22. ágúst 2007 |
Lengd | 138 mín. |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | Leyfð |
Astrópía er íslensk kvikmynd sem frumsýnd var 22. ágúst 2007. Leikstjóri er Gunnar B. Guðmundsson og með aðalhlutverk fer Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir ásamt fleirum.
Hlekkir
[breyta | breyta frumkóða]- Astrópía á Internet Movie Database
- Sjá bíóbrot (trailer) fyrir Astrópíu Geymt 28 september 2007 í Wayback Machine á topp5.is
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.