Arthur C. Clarke

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Arthur C. Clarke
Arthur C. Clarke
Clarke á heimili sínu í Colombo á Srí Lanka árið 2005
Fæddur: 16. desember 1917(1917-12-16)
Mineshead, Somerset, Englandi
Látinn:19. mars 2008 (90 ára)
Colombo, Srí Lanka
Þjóðerni:Fáni Englands Englendingur
Virkur:Rithöfundur og uppfinningamaður
Tegundir bókmennta:Vísindaskáldskapur
Umfangsefni:Vísindi
Frumraun:Childhood's End
Undir áhrifum frá:H. G. Wells, Jules Verne, Lord Dunsany
Heimasíða:http://www.clarkefoundation.org/

Arthur Charles Clarke (fæddur 16. desember 1917 í Minehead á Englandi, látinn 19. mars 2008 í Colombo á Srí Lanka) var breskur rithöfundur og uppfinningamaður. Hann er þekktastur fyrir að hafa skrifað bókina 2001: A space oddyssey árið 1968.

Ritaskrá[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.