Arial

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sýnishorn af Arial.

Arial er steinskriftarleturgerð sem er seld með Microsoft Windows, öðrum Microsoft-tölvuforritum, Mac OS X frá Apple Inc og ýmsum tölvuprenturum PostScript. Robin Nicholas og Patricia Saunders hönnuðu stafagerðina árið 1982 fyrir Monotype Typography.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.