Arial
Útlit
Arial er steinskriftarleturgerð sem er seld með Microsoft Windows, öðrum Microsoft-tölvuforritum, Mac OS X frá Apple Inc og ýmsum tölvuprenturum PostScript. Robin Nicholas og Patricia Saunders hönnuðu stafagerðina árið 1982 fyrir Monotype Typography.