Apatrésætt
Útlit
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||
Undirættir | ||||||||||
(áætlaður fjöldi tegunda í sviga) |
Apatrésætt (fræðiheiti: Araucariaceae)[2] er mjög forn ætt barrtrjáa. Mest fjölbreytni hennar var á Júra- og Krítar-tímabilinu, en þá var hún útbreidd um nær allann heim. Flestar eru tegundirnar sígrænar og vaxa á suðurhveli.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Christenhusz, Maarten J.M.; Reveal, James L.; Farjon, Aljos; Gardner, Martin F.; Mill, Robert R.; Chase, Mark W. (2011). „A new classification and linear sequence of extant gymnosperms“ (PDF). Phytotaxa. 19: 55–70.
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Apatrésætt.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Araucariaceae.