Wollemia

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Wollemia nobilis)
Jump to navigation Jump to search
Wollemia
Tímabil steingervinga:
Paleósen til nútíma Snið:Steingervingatímabil
Ungt tré í grasagarði varið þjófnaði með stálbúri.
Ungt tré í grasagarði varið þjófnaði með stálbúri.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ættkvísl: Wollemia
W.G.Jones, K.D.Hill & J.M.Allen
Tegund:
nobilis

W.G.Jones, K.D.Hill & J.M.Allen, 1995
Tvínefni
Wollemia nobilis

Wollemia er ættkvísl sjaldgæfra barrtrjáa. Einungis ein tegund er þekkt og fannst hún fyrir tilviljun í Ástralíu 1994 af David Noble.[1] Fram að því hafði ættkvíslin verið talin hafa dáið út í Tasmaníu fyrir 2 milljónum árum síðan.[2][3] Færri en hundrað tré vaxa villt en það hefur komið í ljós að tegundin hentar vel sem stofuplanta, eða sem jafnvel sem garðplanta í þar sem frost getur farið niður í -10°C.[4]

Karl og kvenkönglar W. nobilis
Börkur W. nobilis
Ungir frjókönglar W. nobilis

Orðsifjar[breyta | breyta frumkóða]

Ættkvíslarnafnið er eftir Wollemi National Park í New South Wales, um 150 km norðvestur af Sydney.[5] Tegundarheitið er eftir finnandanum David Noble,[6] en einnig mun það hafa verið vísun í virðulegt (en: noble) vaxtarlag.[7]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Wamsley, Laurel 16. janúar 2020, „Aussie Firefighters Save World's Only Groves Of Prehistoric Wollemi Pines". . (NPR News). Skoðað 17. janúar 2020.
  2. „Wollemi Pine research — Age & Ancestry“. Royal Botanic Gardens, Sydney. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. mars 2005. Sótt 1. mars 2007.
  3. James E Eckenwalder. Conifers of the World, The Complete Reference. pp 630-631. Timber Press 2009. ISBN 9780881929744
  4. „Jurassic tree survives big chill in trust garden“. BBC. 1. nóvember 2010. Sótt 13. janúar 2010.
  5. „Wollemia nobilis: The Australian Botanic Garden, Mount Annan - April“. Royal Botanic Garden, Sydney. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. október 2015. Sótt 30. október 2015.
  6. „The Wollemi Pine — a very rare discovery“. Royal Botanic Gardens, Sydney. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. mars 2005. Sótt 8. febrúar 2007.
  7. Thornhill, Andrew. „Growing Native Plants: Wollemia nobilis“. Australian National Botanic Gardens.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist