Fara í innihald

Wollemia

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Wollemia
Tímabil steingervinga:
Paleósen til nútíma
Ungt tré í grasagarði varið þjófnaði með stálbúri.
Ungt tré í grasagarði varið þjófnaði með stálbúri.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ættkvísl: Wollemia
W.G.Jones, K.D.Hill & J.M.Allen
Tegund:
nobilis

W.G.Jones, K.D.Hill & J.M.Allen, 1995
Tvínefni
Wollemia nobilis

Wollemia er ættkvísl sjaldgæfra barrtrjáa. Einungis ein tegund er þekkt og fannst hún fyrir tilviljun í Ástralíu 1994 af David Noble.[1] Fram að því hafði ættkvíslin verið talin hafa dáið út í Tasmaníu fyrir 2 milljónum árum síðan.[2][3] Færri en hundrað tré vaxa villt en það hefur komið í ljós að tegundin hentar vel sem stofuplanta, eða sem jafnvel sem garðplanta í þar sem frost getur farið niður í -10°C.[4]

Karl og kvenkönglar W. nobilis
Börkur W. nobilis
Ungir frjókönglar W. nobilis

Orðsifjar[breyta | breyta frumkóða]

Ættkvíslarnafnið er eftir Wollemi National Park í New South Wales, um 150 km norðvestur af Sydney.[5] Tegundarheitið er eftir finnandanum David Noble,[6] en einnig mun það hafa verið vísun í virðulegt (en: noble) vaxtarlag.[7]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Wamsley, Laurel (16. janúar 2020). „Aussie Firefighters Save World's Only Groves Of Prehistoric Wollemi Pines“. NPR News. Sótt 17. janúar 2020.
  2. „Wollemi Pine research — Age & Ancestry“. Royal Botanic Gardens, Sydney. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. mars 2005. Sótt 1. mars 2007.
  3. James E Eckenwalder. Conifers of the World, The Complete Reference. pp 630-631. Timber Press 2009. ISBN 9780881929744
  4. „Jurassic tree survives big chill in trust garden“. BBC. 1. nóvember 2010. Sótt 13. janúar 2010.
  5. „Wollemia nobilis: The Australian Botanic Garden, Mount Annan - April“. Royal Botanic Garden, Sydney. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. október 2015. Sótt 30. október 2015.
  6. „The Wollemi Pine — a very rare discovery“. Royal Botanic Gardens, Sydney. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. mars 2005. Sótt 8. febrúar 2007.
  7. Thornhill, Andrew. „Growing Native Plants: Wollemia nobilis“. Australian National Botanic Gardens.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.