Araucaria heterophylla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur (Pinales)
Ætt: Araucariaceae
Ættkvísl: Araucaria
Tegund:
A. heterophylla

Tvínefni
Araucaria heterophylla
(Salisb.) Franco[2]
Samheiti
  • Eutassa heterophylla Salisb.
  • Abies columbaria Desf.
  • Araucaria excelsa var. glauca Carrière
  • Eutacta excelsa var. aurea-variegata Carrière
  • Eutacta excelsa var. glauca (Carrière) Carrière
  • Eutacta excelsa var. monstrosa Carrière
  • Eutacta excelsa var. variegata-alba Carrière

Araucaria heterophylla[3] er tegund af barrtrjám[4] sem vex á Norfolkeyju. Það er hægvaxta en getur orðið um 60 m hátt. Tréð hefur verið ræktað innandyra og selt sem jólatré en er í raun hitabeltisplanta. Það þolir ekki frost, þarf talsverða birtu og raka. [5]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Thomas, P. (2011). Araucaria heterophylla. 2011. árgangur. bls. e.T30497A9548582. doi:10.2305/IUCN.UK.2011-2.RLTS.T30497A9548582.en.
  2. Franco, 1952 In: Anais Inst. Super. Agron. (Lisboa) 19: 11.
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  4. Conifer Database. Farjon A., 2011-02-11
  5. Grow Norfolk pine indoors The Spruce, sótt 18/11 2021
Wikilífverur eru með efni sem tengist