Antofagasta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mynd af Antofagasta

Antofagasta er borg í Chile um 1000 km norðan Santíagó. Borgin er höfuðborg Antofagasta-héraðs, íbúar eru 346.126 (2012) sem er nokkur fjölgun frá árinu 2004 þegar íbúar voru aðeins 306.700. Borgin var stofnsett af ríkisstjórn Bólivíu 1868. Árið 1879, þegar stríðinu á milli Chile og Bólivíu hófst varð Antofagasta ásamt Antofagasta-fylki hluti af Chile. Árin 2007 og 1995 urðu miklir jarðskjálftar í borginni.

Borgin er staðsett í Atacama-eyðimörkinni.


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.