Antofagasta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

23°39′S 70°24′V / 23.650°S 70.400°V / -23.650; -70.400

Mynd af Antofagasta

Antofagasta er borg í Chile um 1000 km norðan Santíagó. Borgin er höfuðborg Antofagasta-fylkis, íbúar eru 306.700 (2004). Borgin var stofnsett af ríkisstjórn Bólivíu 1868. Árið 1879, þegar stríðinu á milli Chile og Bólivíu begynna, varð Antofagasta ásamt Antofagasta-fylki hluti af Chile. Árið 2007 og 1995 var mikill jarðskjálfti í borginni.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.