Anthocoris nemorum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Skortítur (Hemiptera)
Ætt: Anthocoridae
Ættkvísl: Anthocoris
Tegund:
A. nemorum

Tvínefni
Anthocoris nemorum
(Linnaeus, 1761)
Samheiti

Cimex nemorum Linnaeus, 1761[1][2]
Anthocoris memorum (Linnaeus, 1758)[3]

Anthocoris nemorum með bráð.

Anthocoris nemorum[4][5] er tegund af skortítu frá Evrasíu.[6][7] Hún étur aðallega smærri skordýr eins og blaðlýs og roðamaura.[8] Þess vegna er hún notuð í lífrænar varnir..[9]

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. (1996) , database, NODC Taxonomic Code
  2. Aukema, Berend, and Christian Rieger, eds. (1996) , Catalogue of the Heteroptera of the Palaearctic Region, vol. 2: Cimicomorpha I
  3. Gredler, P. Vinzenz (1874) Nachlese zu den Wanzen Tirols, Verhandlungen der Zoologisch-Botanischen Gesellschaft in Wien, vol. 24
  4. ITIS: The Integrated Taxonomic Information System. Orrell T. (custodian), 2011-04-26
  5. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  6. Natura Europaea
  7. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. Catalogue of Life
  8. N Arlott; R Fitter; A Fitter (1994). Collins Complete Guide to British Wildlife. Collins. bls. 224. ISBN 0-00-219212-8.
  9. EPPO / OEPP (2008). „Biocontrol agents: Hemiptera/Heteroptera“. EPPO/OEPP. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. september 2011. Sótt 3. júlí 2011.


Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.