Fara í innihald

Grandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þúfan, listaverk í Grandahverfi

Grandi er svæði í vestanverðri Reykjavík sem tilheyrir vesturbæjarhverfi borgarinnar eða nánar tiltekið Örfirisey. Eftir efnahagshrunið árið 2008 varð þar allmikil uppbygging. Veitingastaðir, ísbúðir og matarverslanir voru stofnaðar. Sjóminjasafn Reykjavíkur var einnig reist á Grandagarði.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.