Ljósalyng
Útlit
(Endurbeint frá Andromeda polifolia)
Ljósalyng | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Andromeda polifolia var. polifolia í blóma
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Andromeda polifolia L.[1] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Listi
|
Ljósalyng (fræðiheiti: Andromeda polifolia) er sígrænn smárunni[2] af lyngætt með bleik eða hvít blóm.[3] Ljósalyng vex á fáeinum stöðum á Austurlandi,[4] en á heimsvísu er það víða nyrst á Norðurhveli.
Það er eina tegund ættkvíslarinner en er með tvær undirtegundir:
- Andromeda polifolia var. polifolia. Norður Evrópa og Asía, norðvestur Norður-Ameríka.
- Andromeda polifolia var. latifolia Aiton [1789]. Norðaustur Norður-Ameríka (syn. A. glaucophylla Link [1821], A. polifolia var. glaucophylla (Link) DC. [1839]).
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ L. (1753) , In: Sp. Pl. 393
- ↑ Akureyrarbær. „Garðaflóra“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 2. nóvember 2023.
- ↑ „Ljósalyng (Andromeda polifolia) | Icelandic Institute of Natural History“. www.ni.is. Sótt 2. nóvember 2023.
- ↑ „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 1. nóvember 2023.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ljósalyng.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Andromeda polifolia.