Fara í innihald

Ljósalyng

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Andromeda polifolia)
Ljósalyng
Andromeda polifolia var. polifolia í blóma
Andromeda polifolia var. polifolia í blóma
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Eudicots)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Lyngætt (Ericaceae)
Ættflokkur: Andromedeae
Ættkvísl: Andromeda
L.
Tegund:
A. polifolia

Tvínefni
Andromeda polifolia
L.[1]
Samheiti
Listi
  • Andromeda polifolium (L.) Scop.
    Andromeda montana latifolia (Aiton) Nakai
    Andromeda secunda (Moench) DC.
    Andromeda secunda Moench
    Andromeda rosmarinifolia Pursh
    Andromeda polifolia subulata G. Don
    Andromeda polifolia pusilla Pall. ex E. A. Busch
    Andromeda polifolia minima G. Don
    Andromeda polifolia media Aiton
    Andromeda polifolia latifolia Pall.
    Andromeda polifolia grandiflora G. Lodd.
    Andromeda polifolia angustifolia Aiton
    Andromeda polifolia pumila V. M. Vinogradova
    Andromeda polifolia humilisgracilis Kurz
    Andromeda polifolia acerosa C. Hartm.
    Andromeda myrifica A. Pabrez ex Hryn.
    Andromeda grandiflora Steud.
    Andromeda glaucifolia Wender.
    Andromeda americana Hort. ex DC.

Ljósalyng (fræðiheiti: Andromeda polifolia) er sígrænn smárunni[2] af lyngætt með bleik eða hvít blóm.[3] Ljósalyng vex á fáeinum stöðum á Austurlandi,[4] en á heimsvísu er það víða nyrst á Norðurhveli.

Það er eina tegund ættkvíslarinner en er með tvær undirtegundir:

  • Andromeda polifolia var. polifolia. Norður Evrópa og Asía, norðvestur Norður-Ameríka.
  • Andromeda polifolia var. latifolia Aiton [1789]. Norðaustur Norður-Ameríka (syn. A. glaucophylla Link [1821], A. polifolia var. glaucophylla (Link) DC. [1839]).

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. L. (1753) , In: Sp. Pl. 393
  2. Akureyrarbær. „Garðaflóra“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 2. nóvember 2023.
  3. „Ljósalyng (Andromeda polifolia) | Icelandic Institute of Natural History“. www.ni.is. Sótt 2. nóvember 2023.
  4. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 1. nóvember 2023.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.