Fara í innihald

Andrew Tate

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Andrew Tate árið 2021.
Andrew Tate árið 2021.

Emory Andrew Tate III (fæddur 1. desember 1986) er bandarískur og breskur áhrifavaldur og fyrrverandi heimsmeistari í sparkboxi.[1] Eftir feril sinn í sparkboxi byrjaði hann að bjóða upp á námskeið og aðild sem hægt var að kaupa í gegnum vefsíðu sína og varð síðan frægur sem stjarna á netinu sem ýtir undir eitraða karlmennsku. Tate lýsir sjálfum sér sem kvenhatari og hefur leitt til þess að hann hefur verið rekinn frá ýmsum samfélagsmiðlum.[2][3][4]

Þann 29. desember 2022 voru Tate og bróðir hans, Tristan, handteknir í Rúmeníu ásamt tveimur konum. Tate og bróðir hans eru grunaðir um mansal, skipulagða glæpastarfsemi og nauðgun. Rúmenska lögreglan ber fyrir sig að hópurinn hafi þvingað fórnarlömb til að búa til greitt klám fyrir samfélagsmiðla.[5]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Tate handtekinn í Rúmeníu“. www.mbl.is. Sótt 1. febrúar 2023.
  2. Shammas, Brittany (21. ágúst 2022). „TikTok and Meta ban self-described misogynist Andrew Tate“. The Washington Post. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. ágúst 2022. Sótt 22. ágúst 2022.
  3. Miranda, Shauneen (20. ágúst 2022). „Andrew Tate gets banned from Facebook, Instagram, TikTok for violating their policies“. NPR. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. september 2022. Sótt 24. ágúst 2022. „Andrew Tate, an influencer and former professional kickboxer known for his misogynistic remarks [...].“
  4. Sharp, Jess (26. ágúst 2022). „Andrew Tate: The social media influencer teachers are being warned about“. Sky News. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. ágúst 2022. Sótt 26. ágúst 2022. „Andrew Tate had his Instagram and Facebook accounts removed after sharing his misogynistic and offensive views online [...].“
  5. „Andrew Tate detained in Romania over rape and human trafficking case“. BBC News (bresk enska). BBC. 30. desember 2022. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. desember 2022. Sótt 30. desember 2022.