Kvikmyndahátíðin í Feneyjum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Inngangur að kvikmyndahöllinni á eyjunni Lido fyrir hátíðina árið 2018.

Kvikmyndahátíðin í Feneyjum eða Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Feneyjum (ítalska: Mostra internazionale d'arte cinematografica) er árleg kvikmyndahátíð sem haldin er í Feneyjum á Ítalíu. Hátíðin, sem stofnuð var árið 1932, er önnur elsta kvikmyndahátíð í heimi á eftir Óskarsverðlaununum.

Aðalverðlaun hátíðarinnar eru Gullljónið.

Gullljónið[breyta | breyta frumkóða]

Eftirfarandi myndir hafa hlotið Gullljónið:

Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjórn Framleiðsluland
1940-1949
1946

(7.)

The Southerner Jean Renoir  Bandaríkin
1947

(8.)

Siréna Karel Steklý  Tékkóslóvakía
1948

(9.)

Hamlet Laurence Olivier  Bretland
1949

(10.)

Manon Henri-Georges Clouzot  Frakkland
1950-1959
1950

(11.)

Justice est faite Vegir réttvísinnar[1] André Cayatte  Frakkland
1951

(12.)

羅生門 Akíra Kúrósava  Japan
1952

(13.)

Jeux interdits Forboðnir leikir[2] René Clément  Frakkland
1953

(14.)

Verðlaun ekki veitt.
1954

(15.)

Romeo and Juliet Rómeó og Júlía Renato Castellani  Bretland
1955

(16.)

Ordet Orðið[3] Carl Theodor Dreyer  Danmörk
1956

(17.)

Verðlaun ekki veitt.
1957

(18.)

অপরাজিত Satyajit Ray  Indland
1958

(19.)

無法松の一生 Hiroshi Inagaki  Japan
1959

(20.)

Il generale della Rovere Roberto Rossellini  Frakkland,  Ítalía
La grande guerra Mario Monicelli
1960-1969
1960

(21.)

Le Passage du Rhin André Cayatte  Frakkland
1961

(22.)

L'année dernière à Marienbad Síðasta ár í Marienbad Alain Resnais
1962

(23.)

Cronaca familiare Valerio Zurlini  Ítalía
Ива́ново де́тство Æska Ívans Andrej Tarkovskíj  Sovétríkin
1963

(24.)

Le mani sulla città Francesco Rosi  Ítalía
1964

(25.)

Il deserto rosso Rauða eyðimörkin Michelangelo Antonioni
1965

(26.)

Vaghe stelle dell'Orsa ... Sandra Luchino Visconti
1966

(27.)

La battaglia di Algeri Orrustan um Alsír[4] Gillo Pontecorvo  Alsír,  Ítalía
1967

(28.)

Belle de Jour Daglilja Luis Buñuel  Frakkland
1968

(29.)

Die Artisten in der Zirkuskuppel: Ratlos Alexander Kluge  Vestur-Þýskaland
1969

(30.)

Verðlaun ekki veitt.
1970-1979
1970-1972

(31.-33.)

Verðlaun ekki veitt.
1973-1978 Hátíð ekki haldin.
1979

(36.)

Verðlaun ekki veitt.
1980-1989
1980

(37.)

Atlantic City Louis Malle  Kanada
Gloria John Cassavetes  Bandaríkin
1981

(38.)

Die Bleierne Zeit Hinir þungbæru tímar[5] Margarethe von Trotta  Vestur-Þýskaland
1982

(39.)

Der Stand der Dinge Ástand mála[6] Wim Wenders
1983

(40.)

Prénom Carmen Kona að nafni Carmen Jean-Luc Godard  Frakkland
1984

(41.)

Rok spokojnego słońca Krzysztof Zanussi  Pólland
1985

(42.)

Sans toit ni loi Utan húss og utan laga Agnès Varda  Frakkland
1986

(43.)

Le Rayon vert Éric Rohmer
1987

(44.)

Au revoir les enfants Bless krakkar[7] Louis Malle  Frakkland,  Vestur-Þýskaland
1988

(45.)

La leggenda del santo bevitore Ermanno Olmi  Ítalía,  Frakkland
1989

(46.)

悲情城市 Hou Hsiao-hsien  Taívan
1990-1999
1990

(47.)

Rosencrantz & Guildenstern Are Dead Rósinkranz og Gullinstjarna eru dauðir Tom Stoppard  Bretland,  Bandaríkin
1991

(48.)

У́рга – территория любви Nikita Mikhalkov  Sovétríkin
1992

(49.)

秋菊打官司 Zhang Yimou  Kína
1993

(50.)

Short Cuts Robert Altman  Bandaríkin
Trois couleurs: Bleu Þrír litir: blár Krzysztof Kieślowski  Frakkland,  Pólland
1994

(51.)

Пред дождот Fyrir regnið[8] Milčo Mančevski  Makedónía
愛情萬歲 Tsai Ming-liang  Taívan
1995

(52.)

Xích lô Cyclo Anh Hung Tran  Víetnam,  Frakkland
1996

(53.)

Michael Collins Neil Jordan  Írland,  Bretland
1997

(54.)

はなび Skoteldar[9] Takeshi Kitano  Japan
1998

(55.)

Così ridevano Þannig hlógum við[10] Gianni Amelio  Ítalía
1999

(56.)

一個都不能少 Zhang Yimou  Kína
2000-2009
2000

(57.)

دایره Hring­ur­inn[11] Jafar Panahi  Íran
2001

(58.)

Monsoon Wedding Mira Nair  Indland
2002

(59.)

The Magdalene Sisters Magdalenu-systurnar[12] Peter Mullan  Írland,  Bretland
2003

(60.)

Возвращение Endurkoman Andrej Zvjagíntsev  Rússland
2004

(61.)

Vera Drake Mike Leigh  Bretland
2005

(62.)

Brokeback Mountain Ang Lee  Bandaríkin
2006

(63.)

三峡好人 Kyrralíf Jia Zhangke  Kína
2007

(64.)

色,戒 Losti, varúð Ang Lee  Taívan,  Kína,  Bandaríkin
2008

(65.)

The Wrestler Darren Aronofsky  Bandaríkin
2009

(66.)

לבנון Líb­anon Samuel Maoz  Ísrael
2010-2019
2010

(67.)

Somewhere § Einhversstaðar[13] Sofia Coppola  Bandaríkin
2011

(68.)

Faust § Alexander Sokurov  Rússland
2012

(69.)

피에타 Pietà Kim Ki-duk  Suður-Kórea
2013

(70.)

Sacro GRA Gianfranco Rosi  Ítalía
2014

(71.)

En duva satt på en gren och funderade på tillvaron Dúfa sat á grein og íhugaði tilveruna[3] Roy Andersson  Svíþjóð
2015

(72.)

Desde allá Úr fjarska[14] Lorenzo Vigas  Venesúela
2016

(73.)

Ang Babaeng Humayo Lav Diaz  Filippseyjar
2017

(74.)

The Shape of Water Guillermo del Toro  Bandaríkin
2018

(75.)

Roma Alfonso Cuarón  Mexíkó
2019

(76.)

Joker Todd Phillips  Bandaríkin
2020-2029
2020

(77.)

Nomadland Hirðingjaland Chloé Zhao  Bandaríkin
2021

(78.)

L'Événement Audrey Diwan  Frakkland
2022

(79.)

All the Beauty and the Bloodshed Laura Poitras  Bandaríkin
2023

(80.)

Poor Things Yorgos Lanthimos  Írland,  Bretland,  Bandaríkin

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 4. desember 2023.
  2. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 4. desember 2023.
  3. 3,0 3,1 „Roy Andersson hlaut Gullljónið í Feneyjum - RÚV.is“. RÚV. Sótt 4. desember 2023.
  4. „Orrustan um Alsír sýnd - Vísir“. visir.is. 14. nóvember 2006. Sótt 5. desember 2023.
  5. „Greinasafn - Innskráning“. www.mbl.is. Sótt 5. desember 2023.
  6. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 5. desember 2023.
  7. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 4. desember 2023.
  8. „Greinasafn - Innskráning“. www.mbl.is. Sótt 5. desember 2023.
  9. „Greinasafn - Innskráning“. www.mbl.is. Sótt 4. desember 2023.
  10. „Greinasafn - Innskráning“. www.mbl.is. Sótt 4. desember 2023.
  11. „Biðja stjórnvöld um að láta Panahi lausan“. www.mbl.is. Sótt 4. desember 2023.
  12. „Greinasafn - Innskráning“. www.mbl.is. Sótt 4. desember 2023.
  13. „Einhversstaðar (Somewhere)“. old.bioparadis.is. Sótt 4. desember 2023.
  14. „Bestu og verstu myndir ársins 2016“. Menningarsmygl. 25. janúar 2017. Sótt 4. desember 2023.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.