Fara í innihald

Kvikmyndahátíðin í Feneyjum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kvikmyndahátíðin í Feneyjum
Mostra Internazionale d'Arte Cinematografica della Biennale di Venezia (ítalska)
StaðsetningFeneyjum á Ítalíu
UmsjónAlberto Barbera (síðan 2011)
Fyrst veitt6. ágúst 1932
Vefsíðalabiennale.org/en/cinema

Kvikmyndahátíðin í Feneyjum eða Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Feneyjum (ítalska: Mostra internazionale d'arte cinematografica) er árleg kvikmyndahátíð sem haldin er í Feneyjum á Ítalíu. Hátíðin, sem stofnuð var árið 1932, er önnur elsta kvikmyndahátíð í heimi á eftir Óskarsverðlaununum. Aðalverðlaun hátíðarinnar eru Gullljónið.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Alþjóðlegar kvikmyndahátíðir“. Kvikmyndamiðstöð Íslands. Sótt 20. október 2024.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.