Andrés Iniesta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Andrés Iniesta
Andrés Iniesta - 001.jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Andrés Iniesta Luján
Fæðingardagur 11. maí 1984 (1984-05-11) (33 ára)
Fæðingarstaður    Fuentealbilla, Spánn
Hæð 1,70 m[1]
Leikstaða Miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Barcelona
Númer 8
Yngriflokkaferill
1994–1996
1996–2001
Albacete
Barcelona
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2001–2003
2002–
Barcelona B
Barcelona
54 (5)
431 (35)   
Landsliðsferill2
2000–2001
2000–2001
2001–2002
2001–2002
2001–2002
2003–2004
2003–2006
2006–
2004–
Spánn U15
Spánn U16
Spánn U17
Spánn U18
Spánn U19
Spánn U20
SpánnU21
Spánn
Katalónía
2 (0)
7 (1)
4 (0)
1 (0)
7 (1)
7 (3)
18 (6)
123 (13)
1 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 30 August 2011.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
7 September 2011.

Andrés Iniesta Lujan (fæddur 11. maí 1984) er spænskur knattspyrnumaður. Hann spilar sem miðjumaður fyrir FC Barcelona og landslið Spánar.

Uppeldisfélag hans er akademía Barcelona La Masia. 2002 lék hann fyrsta leik sinn með aðalliðinu, 18 ára að aldri. Hann hefur spilað reglulega með liðinu frá 2004.

Hann hefur spilað fyrir unglinga landslið spánar undir 16 ára, undir 19 ára og undir 21 árs, áður en hann lék sinn fyrsta leik með A-landsliðinu 2006. Hann var valinn á heimsmeistaramótið 2006 og 2010.

Á heimsmeistaramótinu 2010 var hann valinn maður leiksins í úrslitaleik landsliðsins gegn Hollandi, hann skoraði sigurmarkið.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]