Spíritismi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Spíritismi er tegund af andatrú og dulspeki, sem trúir því að andar fólks geti lifið af dauða líkamanns og lifað í andaheimi og hægt sé að ná sambandi við þessa anda með hjálp miðla.

Rithöfundurinn Einar H. Kvaran var mikill spíritisti og átti þátt í að stofna samtök spíritista, Sálarrannsóknarfélag Íslands, árið 1918 og er það enn starfandi í dag.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.