Fara í innihald

Steinbítar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Anarhichadidae)
Steinbítar
Steinbítur, Anarhichas lupus
Steinbítur, Anarhichas lupus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Borrar (Perciformes)
Ætt: Anarhichadidae
Bonaparte, 1846
Ættkvíslir

Steinbítar (fræðiheiti: Anarhichadidae) eru ætt borra sem finnast á landgrunni í köldum sjó í norðanverðu Kyrrahafi og Atlantshafi. Þeir nærast við botninn á skeldýrum og krabbadýrum sem þeir bryðja með sterkum framtönnum og jöxlum. Stærstur steinbíta verður Anarrhichthys ocellatus sem nær 240 cm lengd.

Fimm tegundir steinbíta skipa sér í tvær ættkvíslir.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.