Fara í innihald

Ampop

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ampop
UppruniReykjavík, Íslandi
Ár1998-2007
StefnurRokk
MeðlimirBirgir Hilmarsson
Kjartan F. Ólafsson
Jón Geir Jóhannsson

Ampop var Íslensk melódísk-popp/rokk hljómsveit úr Reykjavík. Hljómsveitin var stofnuð árið 1998 af Kjartani F. Ólafssyni og Birgi Hilmarssyni.

Hljómsveitin er einna þekktust fyrir lag sitt 'My Delusions' sem kom út á samnefndri breiðskífu árið 2005.

Hjóðritaskrá

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Nature Is Not A Virgin (2000)
  • Made For Market (2002)
  • My Delusions (2005)
  • Sail to the moon (2006)

Smáskífur og stökur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Made For Market (2002)
  • My Delusions / Youth (2005)
  • Gets me Down (2006)