Alpakka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alpakka
Alpakkadýr á beit.
Alpakkadýr á beit.
Ástand stofns
Húsdýr
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Klaufdýr (Artiodactyla)
Ætt: Úlfaldaætt (Camelidae)
Ættkvísl: Vicugna
Tegund:
V. pacos

Tvínefni
Vicugna pacos
(Linnaeus, 1758)
útbreiðslusvæði alpakkadýra
útbreiðslusvæði alpakkadýra
(video) Alpakkadýr jórtrar í dýragarði í Japan.

Alpakka eða alpakkadýr eru suðuramerísk húsdýr af úlfaldaætt. Þau eru af ættkvíslinni Vicugna. Dýrin eru ræktuð vegna ullarinnar.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]