Alpakka
Útlit
Alpakka | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Alpakkadýr á beit.
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Húsdýr
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Vicugna pacos (Linnaeus, 1758) | ||||||||||||||
útbreiðslusvæði alpakkadýra
|
Alpakka eða alpakkadýr eru suðuramerísk húsdýr af úlfaldaætt. Þau eru af ættkvíslinni Vicugna. Dýrin eru ræktuð vegna ullarinnar.