Allium tel-avivense
Útlit
Allium tel-avivense | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium tel-avivense Eig | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Allium aschersonianum subsp. tel-avivense (Eig) Oppenh. |
Allium tel-avivense er tegund af laukætt ættuð frá Ísrael, Palestínu, Jórdan og Egyptalandi, ásamt Síanískaga. Þetta er laukmyndandi fjölæringur með smárri blómskipan með fáum blómum. Krónublöðin eru bleik, og egglegið er stórt, grænt og áberandi.[1][2][3][4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Flora of Israel Online“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. mars 2014. Sótt 11. júní 2018.
- ↑ World Checklist of Selected Plant Families[óvirkur tengill]
- ↑ Eig, Alexander. 1931. Plants of Palestine 75.
- ↑ Oppenheimer, Hillel Reinhard. 1940. Bulletin de la Société Botanique de Genève, Sér. 2 31: 189, Allium aschersonianum subsp. tel-avivense
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Allium tel-avivense.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Allium tel-avivense .