Allium qasyunense

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. qasyunense

Tvínefni
Allium qasyunense
Mouterde

Allium qasyunense er tegund af laukplöntum ættuð frá miðausturlöndum (Ísrael, Palestínu, Sýrlandi og Jórdaníu). Þetta er laukplanta með rjómalitaða blómskipan.[1][2][3][4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Flora of Israel Online
  2. Mouterde, Paul. 1953. Bulletin de la Société Botanique de France 100: 348.
  3. Danin, A. (2004). Distribution Atlas of Plants in the Flora Palaestina area: 1-517. The Israel Academy of Sciences and Humanities, Jerusalem.
  4. Kew World Checklist of selected Plant Families
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.