Allium qasyunense
Útlit
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium qasyunense Mouterde |
Allium qasyunense er tegund af laukplöntum ættuð frá miðausturlöndum (Ísrael, Palestínu, Sýrlandi og Jórdaníu). Þetta er laukplanta með rjómalitaða blómskipan.[1][2][3][4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Flora of Israel Online“. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. mars 2014. Sótt 4. maí 2018.
- ↑ Mouterde, Paul. 1953. Bulletin de la Société Botanique de France 100: 348.
- ↑ Danin, A. (2004). Distribution Atlas of Plants in the Flora Palaestina area: 1-517. The Israel Academy of Sciences and Humanities, Jerusalem.
- ↑ Kew World Checklist of selected Plant Families
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Allium qasyunense.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Allium qasyunense.